Miklar breytingar hafa átt sér stað síðustu ár á svæðinu við gömlu höfnina í Reykjavík. Verbúðirnar sem þar standa hafa óðum fengið nýtt hlutverk. Rætt er við Jón á Sindra RE- 46 sem er síðasti útgerðar – og fiskverkandinn á svæðinu.
Myndbandið var unnið af nemum í MA-námi í Hagnýtri menningarmiðlun vorið 2014.
Myndina gerðu: Anna Guðfinna Stefánsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir, Kristrún Kristinsdóttir, Margrét Birna Auðunsdóttir og Ragnar Trausti Ragnarsson.
Efni þetta er bundið höfundarétti eins og kveðið er á um hér: Creative Commons Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 International License.