Hvað er svona heillandi við tölvuleiki?

0

Hvað er það við tölvuleiki sem er svo heillandi að margir velja að eyða jafnvel mörgum tímum á dag í að spila? Nokkrir unglingsstrákar voru teknir tali í þeim tilgangi að skyggnast inn í þeirra heim og til að heyra um góðar og slæmar hliðar tölvuleikja.

Hljóðvarp þetta var gert í MA námi í Hagnýtri menningarmiðlun 2014.

Höfundar: Anna Guðfinna Stefánsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir, Kristrún Kristinsdóttir, Margrét Birna Auðunsdóttir og Ragnar Trausti Ragnarsson.

Creative Commons License Efni þetta er bundið höfundarétti eins og kveðið er á um hér: Creative Commons Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 International License.

Share.

About Author

Eðli málsins samkvæmt er misjafnt hvaða nemendur vinna saman að hópverkefni hverju sinni. Nafna allra höfunda hvers verkefnis er getið efst á viðkomandi síðu.

Leave A Reply