Konur og tölvuleikir

0

Í augum margra er hinn dæmigerði tölvuleikjaspilari strákur á unglingsaldri. Nýleg rannsókn sýnir þó að meðalaldur tölvuleikjaspilara er 30 ár og kynjahlutfallið er 55% karlar og 45% konur. Fleiri konur 18 ára og eldri spila tölvuleiki heldur en strákar 17 ára og yngri. Hlutfallið er 31% á móti 19%. Kemur þetta örugglega mörgum á óvart. Eflaust er kynjahlutfallið mjög misjafnt eftir hvaða leikur á í hlut en þessar tölur segja til um hlutfallið þegar litið er til allra leikja í heild sinni.

Hér má heyra 25 ára gamla konu sem spilar tölvuleiki reglulega, segja frá sinni upplifun af þeim.

Hljóðvarp þetta var gert í MA námi í Hagnýtri menningarmiðlun 2014.

Höfundar: Anna Guðfinna Stefánsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir, Kristrún Kristinsdóttir, Margrét Birna Auðunsdóttir og Ragnar Trausti Ragnarsson.

Creative Commons License Efni þetta er bundið höfundarétti eins og kveðið er á um hér: Creative Commons Attribution-NonCommercial-NoDerivatives 4.0 International License.

Share.

About Author

Eðli málsins samkvæmt er misjafnt hvaða nemendur vinna saman að hópverkefni hverju sinni. Nafna allra höfunda hvers verkefnis er getið efst á viðkomandi síðu.

Leave A Reply